gæða Shopify netverslanir

Í samvinnu byggjum við saman toppklassa netverslun sem hentar þínu fyrirtæki með það að markmiði að fiska inn viðskiptavini og hámarka sölu.

Snúran

Vinsæl og þekkt netverslun með heimilisvörur og húsgögn sem flutti sig nýverið yfir í Shopify vefumhverfið.

Vera Design

Vera Design er netverslun og gluggi fyrir einstaka íslenska hönnun sem seld er í sérverslunum með úr og skartgripi.

Fyrir Ísland

Opinber stuðningsmannaverslun íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Samstarfsverkefni KSÍ, Margt Smátt og PUMA sem framleiðir nýja keppnisbúning landsliðsins.

Prósjoppan

Golfverslun með vörur frá heimsþekktu framleiðendunum Footjoy og Titleist.

Polarn O. Pyret

Barnafataverslun í Kringlunni og núna einnig á netinu.

OPNAÐU HURÐINA OG DRAGÐU FRÁ GLUGGANUM

Sjáðu fleiri fallegar netsíður

Hvað gerir okkur betri?

Reynsla

Þekking

Áræðni

  • Netverslanir í 7 ár

  • Verslunarrekstur í 32 ár.

  • Viltu opna fljótlega?

Gerðum okkar fyrstu Shopify netverslun 2015 og höfum verið óstöðvandi síðan.

það sem gerir okkur betri er að við höfum verið í þínum sporum samfellt síðan 1990. Við skiljum og kunnum verslunarrekstur.

Vinnum hörðum höndum að því að þú farir að selja á netinu eins fljótt og mögulegt er.

Af hverju leita verslunareigendur til okkar?

  • Við flækjum ekki málin, vitum hvað þú þarft.

  • Uppfyllum allar kröfur og væntingar og rúmlega það!

  • Leggjum okkur mikið fram til að þú náir þínum markmiðum.

  • Uppfærum forsíður frítt og erum alltaf staðar.

  • Leysum allar tæknilegar sérþarfir.

1 of 5

Búðarglugginn

Falleg og vel hugsuð forsíða getur án efa aukið sölu og heimsóknir í hina venjulegu verslun.

Það er staðreynd að langflest viðskipti byrja á forskoðun í netverslun.

Þess vegna er netverslun á Íslandi nauðsynlegur stuðningur við hina hefðbundnu verslun.

App fyrir síma

Hönnum og setjum upp app fyrir Apple og Android með tengingu við bakkerfi Shopify

Af hverju Shopify?

Shopify er eitt öflugasta og stærsta netverslunarumhverfi í heiminum í dag!

Meira um það

Vertu endilega í sambandi

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.