FALLEGAR HEIMASÍÐUR

OPNAÐU HURÐINA OG DRAGÐU FRÁ GLUGGANUM

Með reynslunni höfum við skapað okkur þekkingu á því hvernig best er að hanna  heimasíður og netverslanir. Reynsla okkar í verslunargeiranum hefur leitt okkur áfram og kennt okkur hvernig heimsíða getur virkað eins og fallega skreyttur gluggi sem togar viðskiptavininn ósjálfrátt áfram inn í verslunina og endar á því að setja í körfuna ekki einungis það sem hann leitaði að heldur einnig vöruna sem hann vissi ekki að hann vantaði fyrr en hann var leiddur að henni. Um það snýst vel upp sett netverslun.

Netverslun í dag er órjúfanlegur hluti nútíma verslunar, viðskiptavinurinn lítur inn, kannar vörur og þjónustu og klárar annað hvort viðskiptin á netsíðunni eða í versluninni sjálfri. Forskoðun fer fram á netinu og þess vegna eru viðskiptavinir betur upplýstir, góð farsímaútgáfa gefur þess vegna mikið forskot í samkeppni. 

80% viðskiptavina byrja leit að vörum og þjónustu í símanum og þá skiptir öllu máli að hægt sé að stjórna allri leit með einum putta og vera leiddur á réttar slóðir hratt og örugglega.

Hér fyrir neðan eru nokkrar síður sem við höfum gert.

SNÚRAN - verslun með húsbúnaðarvörur og húsgögn

RAFHJÓLASETUR ELLINGSEN - verslun með rafhjól

IITTALA - verslun með heimsþekktar heimilisvörur

FYRIRÍSLAND - verslun með vörur fyrir KSÍ - Knattspyrnusambands Íslands

PRÓSJOPPAN - verslun með golfvörur frá Titleist & Footjoy

POLARNOPYRET - barnafataverslun í Kringlunni

MEIRA.IS - netverslun sem sérhæfir sig í sérmerktum vörum

GOTT & BLESSAÐ - sérverslun með íslenskar matvörur

MÓÐURMÁTTUR - Námskeið fyrir nýbakaðar mæður

DAGNÝ & CO - framleiðslufyrirtæki með samlokubakka og aðrar matvörur

VERSLUNIN NÍNA - verslun með tískufatnað og skó

LCI ÍSLANDI - verslun með vörur fyrir bændur

BAST KRINGLUNNI - verslun með heimilisvörur

HAGVÍS - fyrirtæki með öryggisbúnað

BYLOLA - netverslun með kerti og dagvörur 

INGLOT - netverslun með snyrtivörur

BERGMANN & CO - heildverslun með dagvörur

DRYKKUR - netverslun og heildsala með drykkjarföng

REYKJAVÍK PENTHOUSE - kynningarsíða á íbúðarsvítu

GUIDE BINDER - Ferðaþjónusta 

 

TIL BAKA Á FORSÍÐU