Af hverju Shopify?

Shopify er eitt öflugasta og stærsta netverslunarumhverfi í heiminum í dag!

 

Sölu og markaðsgreining.

Sölu og markaðsgreiningarborð Shopify er mjög aðgengilegt, upplýsingar frá því hjálpar mjög vel við ákvarðanatökur í auglýsinga og markaðsmálum með mjög góðum og einföldum yfirlitum

Markpóstur og utanumhald viðskiptavina er einfalt.

Afslættir og söluhvetjandi uppsetningar.

Shopify fylgir sjálfkrafa samkvæmt þínum óskum eftir ókláruðum sölum sem viðskiptavinur hefur sýnt áhuga og sett í körfu.

  

Afgreiðslur

Shopify bíður upp á einstakt umhverfi þegar kemur að halda utan um pantanir og afgreiðslur. Samskipti við viðskiptavini og innanhúss milli starfsmanna verður leikur einn.

Hægt er að tengjast Póstinum sem einfaldar mjög allar póstskráningar og einfaldar leit að ferli pakkans fyrir viðskiptavini

 

Bókhald og birgðir

Mjög nákvæm birgðagreining er í Shopify þar sem hægt er að greina hreyfingar á alla vegu sem hjálpar sérstaklega vel allri birgða og innkaupastjórnun.

Hægt er einnig að tengjast og vera með sjálfkrafa sölubókun frá Shopify yfir í helstu bókhalds og birgðakerfi.

 

Af hverju að vinna með okkur?