Shopify netverslanir

Með þínum hugmyndum og kröfum, ásamt okkar reynslu og þekkingu á hönnun netverslana og sértæku lausnum gerum við saman hina fullkomnu verslun á netinu fyrir þinn rekstur

Meira um það hér

Viltu mæla árangur?

Meira um Shopify

Nokkur af okkar verkefnum

Snúran

Vinsæl og þekkt netverslun með heimilisvörur og húsgögn sem flutti sig nýverið yfir í Shopify vefumhverfið.

Fjölmargar flottar sérlausnir sem gefur Snúrunni betri möguleika á að auka sölu og sérpantanir.

Mjög góð sía og leitarvél, fullkominn gjafalisti, óskalisti sem virkar frá vörulínum með litaafbrigðum.

Sérlausn sem bætir við sjálfkrafa og tekur út vörur í vörulínum.

Sérlausn sem heldur utan um uppseldar vörur sem viðskiptavinurinn hefur áhuga að kaupa.

SKOÐA SÍÐU

Rafhjólasetur Ellingsen

Rafhjólasetur er sérverslun innan Ellingsen verslunarinnar sem heldur utan um rafhjól- og rafhlaupahjólasölu.

Sérstaða síðunnar eru þær fjölmörgu undir "forsíður" sem undirstinga sérstöðu stærstu vörumerki verslunarinnar.

Helstu aukamöguleikar eru að hægt er að bera saman vörur, forpanta vörur með inná borgun og pantana tíma á verkstæði.

Þessi vefsíða er sannkölluð "græjusíða" með fjölmörgum möguleikum á áherslur á smáatriði í upplýsingum.

SKOÐA SÍÐU

Fyrir Ísland

Opinber stuðningsmannaverslun íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Samstarfsverkefni KSÍ, Margt Smátt og PUMA sem framleiðir nýja keppnisbúning landsliðsins. 

Byggð upp alla leið á tveimur tungumálum.

Sérstaða síðunnar er að í fyrsta sinn er hægt að sjá nafn og númer sem pantað er á treyjuna, jafnvel letur og litir eru þeir réttu, hvort sem um aðaltreyju, varatreyju eða markmannstreyju er að ræða, því mikill kostur að sjá endalega útfærslu áður en gengið er frá pöntun og eykur líkur á sölu.

SKOÐA SÍÐU

iittala

Heimsþekkt vörumerki með heimilisvörur sem finna má á flestum heimilum.

Vefverslunin býður upp á gjafalista sem heldur utan um gjafaóskir og hversu mikið er ókeypt af þeim lista, auk þess að vera með hefðbundin óskalista.

Sérstaða er hversu einfalt er að skoða vörur frá fyrstu síðu og sjá þar alla litamöguleika og tengdar vörur með raunmyndum.

Viðmót þessarar síðu er einstaklega gott og ber af vefverslunum með sambærilegar vörur.

SKOÐA SÍÐU

Prósjoppan

Golfverslun með vörur frá heimsþekktu framleiðendunum Footjoy og Titleist.

Helsti kostur þessarar síðu er að hægt er að velja mismunandi útfærslu á golfkylfum frá einum stað, fækkar smellum, sparar tíma og eykur þar að leiðandi verulegar líkur á að viðskiptavinur finni á einfaldan hátt þær vörur sem henta honum best.

Möguleikinn á að sjá raunliti á skóm og fatnaði í vöruúrvali án þess endilega að fara inn í vöru sparar tíma, gefur gott yfirsýn yfir möguleika og eykur sölu.

SKOÐA SÍÐU

Polarn O. Pyret

Barnafataverslun í Kringlunni og núna einnig á netinu.

Nauðsynlegur gluggi og stuðningur við verslunina.

Helstu kostir eru þeir að hægt er að sjá möguleika einstakra vara í stærðum og úrvali fyrir börn á mismunandi þroskaskeiði frá vörulínum án þess að fara endilega alla leið í einstaka vöru sem einfaldar alla leit og smelli á síðunni.

SKOÐA SÍÐU

Vera Design

Skoða síðu

Bylola

Skoða síðu

BAST

Skoða síðu

Drykkur

Skoða síðu

Hagvís ehf

Skoða síðu

Fallegar heimasíður

Fjárfesting

Netverslun eða heimasíða er í dag mikilvægasti hluti hvers fyrirtækis. Fjárfesting sem skilar sér!

Hafðu samband og förum yfir málið