gæða Shopify netverslanir
Í samvinnu byggjum við saman toppklassa netverslun sem hentar þínu fyrirtæki með það að markmiði að fiska inn viðskiptavini og hámarka sölu.
Hvað gerir okkur betri?
Reynsla
Þekking
Áræðni
Netverslanir í 7 ár
Verslunarrekstur í 32 ár.
Viltu opna fljótlega?
Gerðum okkar fyrstu Shopify netverslun 2015 og höfum verið óstöðvandi síðan.
það sem gerir okkur betri er að við höfum verið í þínum sporum samfellt síðan 1990. Við skiljum og kunnum verslunarrekstur.
Vinnum hörðum höndum að því að þú farir að selja á netinu eins fljótt og mögulegt er.



Af hverju leita verslunareigendur til okkar?

Búðarglugginn
Falleg og vel hugsuð forsíða getur án efa aukið sölu og heimsóknir í hina venjulegu verslun.
Það er staðreynd að langflest viðskipti byrja á forskoðun í netverslun.
Þess vegna er netverslun á Íslandi nauðsynlegur stuðningur við hina hefðbundnu verslun.




Af hverju Shopify?
Shopify er eitt öflugasta og stærsta netverslunarumhverfi í heiminum í dag!