BIRGÐASTJÓRN

Innkaupa og Birgðastjórnun

Eitt það allra mikilvægasta í rekstri er rétt vöruflæði til að auka framlegð, flæði réttra vara og þess allra mikilvægasta flæði fjármuna.

Þegar þarfagreining innkaupa er góð og vel unnin er eftirleikurinn oft auðveldari.

Við höfum mikla reynslu og þekkingu á þessu sviði og hikaðu ekki við að leita til okkar með ráðgjöf á þessu sviði.